Langt sidan

Elsku bestu vinir og vandamenn.

Thad er langt sidan eg gaf mer tima til thess ad setjast nidur og skrifa, og nuna harka eg af mer her i enn annari hitabylgjunni og skrifa sma. Thetta er buinn ad vera langur manudur, tho svo ad hann se rett halfnadur. Eg atti afmaeli thann 3. Agust, og var alveg barnlaus kvoldid adur. Eg og madurinn drifum okkur loksins ad sja Batman The Dark Knight, og VA, er thad eina sem eg get sagt. Myndin var gedveik a allan hatt. Eg er ekki fra thvi ad hann Heath Ledger eigi eftir ad fa oll verdlaun gefin fyrir leik sinn i thessari mynd, hann er otrulegur, og eg vona ad hann se a betri stad.

Svo kom sunnudagurinn, og tha var kurad fram a hadegi. Thegar eg for a faetur, tha bidu min blom, solblom (uppahaldsblomin min), risastor bladra sem song Happy birthday, og kort med gjafakorti fra manninum minum. Svo forum vid og nadum i grislingana, og beint a RED LOBSTER, sem er mjog godur sjavarretta veitingastadur. Thar gaeddi eg mer a silungi, raekjum, og humari. Nammi namm... Svo var deginum bara eytt i rolegheitunum her heima.

Sidar i vikunni, nanar tiltekid thann 6. Agust tha attu tviburarnir afmaeli, thaer urdu 14. ara. Eg bjo til finan morgunmat handa theim, svo var haldid i Kringluna, thar sem eg keypti a thaer buxur, bol, og skartgripi. Sidan platadi eg thaer, og sagdist aetla ad fara i park med thaer, og bara njota solarinnar. I stadinn tha for eg med thaer a rulluskauta, thegar vid lobbudum inn tha var eg buin ad plana ad hafa fullt af krokkum sem thaer thekkja hitta okkur thar med barnapiunni, og thaer voru frekar hissa, en svaka anaegdar. Thaer voru a skautum a fullu i  tvo tima, svo heldum vid heim a leid. Thaer vildu fa In&Out Burger i kvoldmat, og for eg og keypti thad handa theim, en adur en vid bordudum kvoldmat, forum vid til vinkonu minnar sem byr a somu haed og eg i blokkinni okkar, og bordudum cupcakes med ollum krokkunum sem foru med okkur a rulluskauta. Tha var sungid fyrir thaer, og thaer brostu utaf eyrum. Svo var kvoldinu eytt i ad horfa a thad sem thaer vildu i imbanum, og fraenka theirra gisti hja theim. Thaer foru ad sofa med bros uta eyru.

Vid Tim aetlum ad gefa theim glaenyja sima i lok manadarins, en svo var keypt allskonar leikir fyrir thaer og naglalokk, thannig ad thaer voru mjog anaegdar med daginn sinn. Hann madurinn minn er alveg uppgefinn eftir oll thessi afmaeli, vid thrjar innan vid thrja daga, er frekar mikid. Svo er hann Kalli naestur, thann 13. September, svo Mikaela thann 20. November, brjalad ad gera i afmaelum i lok sumars og um haustin her a okkar heimili.

Krakkarnir byrja svo i skolanum thann 27. Agust, og eins mikid og eg elska thau og dyrka, tha er mig farid ad hlakka mikid til ad fa sma frid utaf fyrir mig her a heimilinu. Eg er enn fra vinnu, en er ad plana ad fara uta vinnumarkadinn aftur, i hlutavinnu til thess ad byrja med, og sja svo til med heilsuna, hvort ad eg geti ekki farid uti fulla vinnu bradum. Mer var farid ad lida frekar mikid betur, en svo kom enn onnur hitabylgjan nuna i vikunni, thannig ad eg er soldid slopp thessa vikuna, en  thetta er bara svona.

Eg er hamingjusom, tho svo ad thad er buid ad vera vesen med fjolskylduna hans Tims uppa sidkastid. Thad er mikid um ofund hja systkynjum hans i hans gard, og tha byrja thau ad lata eins og ovitar a timum, og byrja ad ykja hluti og tala illa um folk bakvid thad, og vid erum buin ad dila vid thetta sidustu fimm daga. Thetta er buid ad taka mikid a, thvi ad tho svo ad hann var buinn ad vara mig vid akvednu folki i fjolskyldunni hans, tha hef eg aldrei sed folk snua baki vid fjolskyldu sinni eins hratt og eins illa og eg var ad upplifa. Thau eru buin ad akveda thad ad eg se vond vid tviburana, og ad eg komi betur fram vid litlu bornin en eg geri thaer, og svona gaeti eg haldid afram, thvi midur. Thetta er buid ad taka mikid a, og i stadinn fyrir ad fullordna folkid taki sig til og tali vid hvort annad, tha hlusta thau a bornin kvarta og ykja thad svo med thvi ad tala vid alla nema foreldra barnanna. Thetta er buid ad opna augu min fyrir hversu bagt sumir fullordnir virkilega hafa thad, og hversu valdarik afbrydissemi getur verid. Their sem virkilega thekkja mig, vita thad ad eg er mjog strong vid bornin min, og eg a thad til ad tala of lengi um mistok thegar thau gerast, en eitt er vist med mig, eg er mjog sanngjorn, og hef passad mig a ad koma fram vid oll bornin min a sama hatt. Eg er ekki alveg viss af hverju eg a ad ganga i gegnum thessa upplifun, en eg veit thad ad eg er margt, en vond er eg ekki. Thad er rosalega leidinlegt ad sja ad folk sem eg er buin ad vera i kringum i thrju ar, se ad tala svona illa um mig, og tala illa um manninn minn. Enn leidinlegra er ad thetta eru systkyni hans Tims, og ad thau skuli halda svona margt illt um hann og konuna hans er mjog sorglegt. Eina sem eg get gert, er ad einbeita mer ad minni fjolskyldu, og thad er Tim og bornin min fjogur.

Tim hefur gengid i gegnum thetta oft med fjolskyldunni sinni, og var buin ad vara mig vid akvednum manneskjum, en eg hugsadi bara med mer ad folk gaeti ekki verid svona ofundsjukt, og svona leidinlegt vid systkyni sin. Eg er buin ad sja fyrir mig sjalfa nuna, ad thvi midur hafdi Tim rett fyrir ser, og tha serstaklega i sambandi vid kvenfolkid i fjolskyldunni sinni. Thetta var erfid lexia, og thetta er buid ad taka mikid a, buid ad vera mikid stress sidustu fimm daga, en einhverra hluta vegna vildi Gud opna augum min fyrir akvednu folki. Leidinlegasta vid thetta allt er ad nuna er eg komin a sama stad og eg var thegar eg fyrst hitti Tim, allt sem eg er buin ad gera gott, og allt sem eg er buin ad sanna fyrir fjolskyldunni hans, er gufad upp. En, eg veit ad svo lengi sem ad Tim stydur vid mig, og er ekki ad trua lygum og yktum sogum, tha verd eg allt i lagi. Eg elska hann og tviburana mina, eg elska thaer eins mikid og min eigin tvo, ef folk getur ekki truad thvi ad eg geri alltaf mitt besta, tha er thad theirra vandamal. Eg, Tim og Gud vita hvad gengur a her dags daglega, og enginn annar. Mer lidur adeins betur ad geta lett a mer her, thvi ad sidustu fimm dagar eru bunir ad vera rosalega erfidir. Svona er lifid.

Eg aetla ad ljuka faerslunni minni med ordum sem ad madurinn minn skrifadi, hann er buinn ad skrifa ord dagsins nuna i nokkra manudi og senda ollum i gegnum sms, en vegna thess sem var ad gerast med fjolskyldu hans, tha er hann haettur. Eg vil halda hefd hans afram, thvi ad hann er brilliant madurinn minn, jakvaedur, og traustur og godur. Eg vil ekki ad allt thad goda sem hann er buinn ad skrifa hafi verid til einskins, thessvegna hef eg akvedid ad eg aetla ad byrja ad skrifa ord hans a blogginu minu, eg aetla ad reyna ad gera thad a hverjum virkum degi, ef ekki, allaveganna tvisvar til thrisvar i viku. Eg vona ad ord hans veiti ykkur huggunar, og fai ykkur til thess ad hugsa adeins um allt thad goda sem ad lifid hefur uppa ad bjoda, og lata hid neikvaeda eiga sig.

YOU MAY NOT ALWAYS BE ABLE TO CONTROL WHAT LIFE PUTS IN YOUR PATH, BUT I DO BELIEVE YOU CAN ALWAYS CONTROL WHO YOU ARE!     (Tim L)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Virkilega flott spakmæli hjá honum Tim. Leiðinlegt að heyra þetta með fjölskylduna hans, en hann á þig að og krakkana... og það er ást í fjölskyldunni ykkar - það er alveg á hreinu. Tim virðist líka hafa þroskast mikið vegna svona andstöðu. Og þá er ég ekki að meina eins og ég hafi þekkti hann lengi, eða að hann hafi verið óþroskaður, heldur eingöngu vegna þess að, það að ganga í gegnum svona leiðindi getur oft gert mann að þeirri manneskju sem maður er, ásamt mörgum hlutum, en hann virðist höndla þetta vel.

Ástin á milli ykkar er líka lítið og sætt kraftaverk, sem á bara eftir að stækka. Á meðan þið hlúið að þessu kraftaverki, þá verður lífið yndislegt.

Kærar kveðjur og svo mikið knús!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 22:05

2 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Alltaf leiðinlegt þegar fólk lætur svona. Skil að þú takir þetta inn á þig á vissan hátt en er sammála þér með að einbeita þér bara að Tim og börnunum. Þú hefur alltaf talað um tvíburana eins og yngri börnin og alveg sama ástin og umhyggjan í orðum þínum um þær. Svona fólk á ekki skilið að fá að vera í samskiptum við svona yndislegar dúllur eins og ykkur.

Guðríður Haraldsdóttir, 14.8.2008 kl. 00:05

3 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Já, og til hamingju með afmælið um daginn, elskan mín, og takk fyrir afmæliskveðjuna til mín. Og til hamingju með stelpurnar.

Guðríður Haraldsdóttir, 14.8.2008 kl. 00:05

4 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Kaeru Doddi og Gurri, thid erud svona mikid yndisleg. Mer finnst svo gott ad geta lett a mer, og tha serstaklega a bladi, thvi ad tha finnst mer hugsanir minar betur ordadar. Eg gat ekki mikid sagt a sunnudaginn var, ad thvi ad thad voru thrjar manneskjur sem redust a mig i gegnum sima og sms. Eg stod uppi fyrir sjalfri mer og minum gjordum, thvi ad thad getur enginn daemt mig nema Gud, og hann veit hversu erfitt thad er a timum ad dila vid fjogur born, en mer finnst sjalfri ad eg hafi stadid mig thokkalega vel. Eg vil ekki gera uppa milli, af thvi ad mer leid thannig sjalfri sem litillri stelpu, og er mjog passleg a ad lata ekki nein af minum bornum finna fyrit theirri tilfinningu.

Thad er leidinlegt thegar folk talar illa um mann, en eg verd ad sja um mig og mitt heimili, eg get ekki einbeitt mer ad thvi ad lata einhverjum lika vel vid mig eda ekki. Eg er sjalf buin ad akveda ad thegar folkid roast sma, tha aetla eg ad senda tolvupost, og svo aetla eg ad lata thetta eiga sig, baedi folkid og kringumstaedarnar fyrir leidinlegheitunum. Thvi midur hefur Tim gengid i gegnum thetta morgum sinnum i lifinu, thetta hefur mikid med ad gera ad hann er midbarnid af fimm systkynum, og hann er ekki vel skilinn af systkynum sinum. Leidinlegt, thvi ad hann er svo jakvaedur, rolegur, og traustur, og ad horfa uppa fjolskyldu hans lata svona gagnvart honum og mer, er i einu ordi sagt, hraedilegt.

Lifid heldur afram, sem betur fer, og dagurinn i dag verdur betri en dagurinn i gaer. Takk enn og aftur, kaeru vinir, ad vera mer til studnings, thegar eg tharf mest a honum ad halda. Kossar og knus til ykkar beggja, farid vel med ykkur

Bertha Sigmundsdóttir, 14.8.2008 kl. 07:48

5 Smámynd: Aðalheiður Haraldsdóttir

Elsku dúllan mín!  Það vita það nú allir sem þekkja þig að þú gerir ekki upp á milli barnanna og að betri mamma er ekki til!  Ég skil að þetta sé erfitt en mundu bara að fyrir hverja manneskju sem segir eitthvað neikvætt um þig eru að minnsta kosti 10 manneskjur sem hafa ekkert nema gott um þig að segja  Ætli 100 væru ekki nærri lagi.  Ég skil að þetta sé erfitt fyrir Tim.  Systkini manns eru nú einu sinni það fólk sem á að standa manni næst og ég veit fátt sorglegra en ósætti milli systkina eða barna og foreldra.

Ég veit að þið eruð svo sterk og skynsöm að þið standið þetta af ykkur.  Mér líst alltaf betur og betur á hann Tim og hlakka til að hitta hann!

Skilaðu afmæliskveðjum til tvíburanna.  Hér er búin að vera íslensk afmælisveisla í dag, Sesselja orðin 10 ára hvorki meira né minna, og ekki amalegt að hafa bæði Fákaleirufrændfólkið og ömmu sína í afmælinu

Kossar og knús til ykkar allra.

Aðalheiður Haraldsdóttir, 15.8.2008 kl. 18:22

6 identicon

Til hamingjum með tvíburana !  

Leiðinlegt að heyra með fjölskyldu Tim´s. Sumt fólk getur verið svo bjánalegt. Sértaklega fólk sem þarf að vera að tala illa um fólk og búa til leiðindi. Það á sér bara ekkert líf. Þú átt betra skilið en eitthv að svona rugl. Þú ert dugleg og æðisleg manneskja,þótt ég þekki ig nú ekki nema af blogginu hehe... En maður getur alveg þekkt fólk af netinu..og af því sem ég hef kynnst af þér þá ert þú frábær og ein af bestu mömmu sem ég hef kynnst....án gríns. Eftir að ég hef lesið skrif þín stundum þá verð ég nú stundum abbó af mömmulegu hliðinni af þér hahha.... Þú ert bara yndislegust.

Leiðinlegt að heyra með hitann sem fer svo illa með þig  Vildi óska að þér myndi bara batna  En þú ert sterk og getur þetta. Þótt það sé erfitt. Hugsaðu bara um allt það jákvæða í lífi þínu

Flott orð frá Tim...hlakka til að heyra fleiri :c)

Knús og kossar xxx

Melanie Rose (IP-tala skráð) 16.8.2008 kl. 16:56

7 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

þú átt greinilega yndislegan mann og yndislega fjölskyldu. að fólk er að tala illa um þig hefur að sjálfsögðu ekkert með þig að gera. sennilega líður þessu fólki illa og þarf að fá útrás fyrir það og þú er sennilega gott skotmark sem falleg íslensk góð kona frá íslandi.

það er sem betur fer aldrei lagt meira á mann en maður þolir, sendu bara jákvæða orku yfir þetta blessaða fólk sem þú kemur til með að vera í samskiptum við allt lífið.

kærleikur og ljós til þín og allra í kringum þig.

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.8.2008 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband