Thrjar vikur....

sidan ad eg bloggadi sidast, og eg get svarid fyrir thad, mer fannst thad bara vera vika sidan...hvert fer timinn????

Thad er barasta otrulegt hversu hratt hann lidur, thvi ad thetta arid er bara buid ad fljuga fra manni. Her er bara allt vid thad sama, brjalad ad gera i skolanum hja ollum bornunum, madurinn minn ad vinna a fullu, og eg enn ad leita mer ad hlutavinnu. Her i Bandarikjunum er allt vid hid sama, nema thad er bara ein vika i ad nyr forseti verdur kjorinn, og her er mikil spenna i loftinu. Thid sem thekkid mig, vitid vel ad eg og min fjolskylda holdum med Barack Obama, og spenningurinn er mikill a okkar heimili, thvi ad thad verdur yndislegt fyrir oll bornin ad sja ad svartur madur getur ordid forseti, thvi ad thegar ommur og afar theirra voru a theirra aldri, tha leyfdu thau ser ekki einu sinni ad dreyma um forsetsaetid, thvi thad var svo langsott a theim tima. Mer finnst yndislegt ad sja ad framforin er mikil, og vonandi nogu mikil til thess ad Kaninn hraedist ekki allt thad ljota sem McCain hefur latid falla um andstaeding sinn.

Her er madur ordinn lett leidur a neikvaedinni sem fylgir Republikunum, i hvert skipti sem eg kveiki a frettunum, eda CNN, og heyri fra McCain eda Palin, tha er verid ad tala illa um Barack Obama, ekki verid ad tala um hvernig thau aetla ad betrumbaeta astandid sem gengur her yfir landid allt. Mer er nokkud sama um hvern Barack Obama thekkir, eda hefur hitt, eda kannast vid, eg vil vita hvernig hann aetlar ad hjalpa mer ad hafa efni a ad senda bornin min i haskola eftir fimm ar, og hvernig eg get flutt inni staerra husnaedi, a minum sjukrapening, og hvernig hann aetlar ad betrumbaeta heilsutrygginguna mina, og svo framvegis. Verdi hann kosinn, tha trui eg 100% ad hlutirnir munu batna, ekki yfir nott, thad mun taka tima, en eg trui thvi ad hann eigi eftir ad geta betrumbaett marga hluti sem farid hafa urskeidis sidustu atta arin. Aukalega, tha trui eg ad Bandarikin munu haekka i aliti heimsins, thvi ad ovinsaeld Bush naer utum allan heim, og thad mun taka allaveganna fjogur ar fyrir heiminn ad gleyma heimskunni sem hann hefur utdeilt sidustu atta arin, og eg trui thvi ad Barack Obama eigi eftir ad geta latid heiminn gleyma honum, en ef John McCain verdur kosinn, tha lita naestu fjogur arin frekar illa ut, og tha tharf eg kannski ad fara ad huga ad thvi ad flytja.....

Ekki er nu astandid betra heima, eg er buin ad fylgjast vel med thvi, og leidinlegt ad sja hversu illa bankarnir foru med land og thjod. Mamma min er buin ad vera atvinnulaus nuna sidan i Mai, og gengur ekkert ad fa vinnu, og svo er verdbolgan himinha, og margir bunir ad missa vinnuna, husin sin, og lifeyrispeningana sina, rosalega sorglegt. Kaeru bloggvinir og vandamenn, eg vona ad allt gangi vel hja ykkur, og ad thad se enn bjartsyni til i skammdeginu heima, en thid megid vita thad ad ykkur er alltaf velkomid ad kikja til min, tho svo ad astandid se ekki uppa thad besta her, tha heyrist mer a ollu ad thad se nu betra en heima a Froninu goda. Vid erum thad heppin ad Tim hefur ekki misst vinnuna, og thetta er i fyrsta skiptid i lifinu sem eg hef bara verid anaegd ad eiga ekki neitt, og tha meina eg hus. Her i Kaliforniu hafa langflestir i ollu landinu misst husin sin, og thad er sorglegt ad horfa uppa fjolskyldu eftir fjolskyldu ad thurfa ad yfirgefa heimili sin. Sumir eru svo reidir uti heiminn, og veroldina, ad adur en their flytja ut, tha taka their allt ut, og eg meina badkor, vaska, sturtur, flisar, arineldi... Sumir akveda ad taka reidi sina uta veggjunum, eda gordunum, og thad er sorglegt ad sja husin rustud af eigendunum, sem eru svo sarir ad missa husin sin, ad their eydileggja fegurdina fyrir naestu eigendum.

Vid erum ad vonast til thess ad geta flutt inni hus i Februar, og aetlum ad leigja i nokkur ar. Vid erum buin ad vera i okkar pinulitlu tveggja svefnherbergja ibud i thrju ar, og thad er longu kominn timi til thess ad flytja, en vid vorum ad lata okkur dreyma um ad geta keypt i stadinn fyrir ad thurfa ad leigja, en sem betur fer nuna sjaum vid ad thad var gott hja okkur ad bida med ad kaupa, thvi annars vaerum vid i djupum s... nuna. Svo erum vid buin ad akveda ad gifta okkur i lok Juli, byrjun Agust naesta sumar, thannig ad thid megid oll byrja ad safna, tho svo ad thad verdi dyrt, tha verd eg ad fa ad sja ykkur sem flest a brudkaupsdeginum minum. Vid erum sjalf ad gera thetta smatt og smatt, kaupa sma i hverjum manudi, thannig a thetta eftir ad vera fallegt og naid brudkaup, ekkert stort hullumhae, vid erum hvorug thannig, en okkur langar til thess ad fagna ast okkar med fallegum degi i fadmi fjolskyldu og vina. Thid gerid bara ykkar besta til thess ad safna, og hver veit hvernig allt verdur eftir niu til tiu manudi, hlutirnir fara audvitad batnandi, thad ma ekki trua odru, thannig ad 2009 verdur kannski besti timinn til thess ad ferdast.

Thetta er bara svona, lifid heldur afram, madur heldur afram ad klora sig uppur skuldum, reynir ad hafa ofan i sig og a, og passar sig a ad leyfa ser ad dreyma stort, thvi an drauma okkar, hvar vaerum vid oll??? Eg er ein af thessum eilifdar bjartsynu manneskjum, og eg trui thvi ad hlutirnir eigi eftir ad batna, og batna hratt eftir ad Barack Obama verdur naesti forseti Bandarikjanna. Thad eru bara sex dagar i kosningardaginn, og vid erum morg ad telja nidur dagana, klukkutimana, minuturnar... Vonandi a eg eftir ad geta sett inn risastora mynd af Barack Obama a thridjudaginn kemur, med titlinum HANN VANN!!!!!! Thangad til, farid vel med hvort annad og ykkur sjalf, og endilega latid mig heyra hvad thid haldid ad eigi eftir ad gerast a kosningadaginn, 4. November.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku besta dúllan mín!

Þó svo að ég hafi í fyrstu verið inn á línu Hilary, þá hefur sjarmi, eldmóður og rólegheit Obama heillað svo mikið, að ég hef verið eldheitur stuðningsmaður hans. Og eins og þú veist, þá hræðist ég líka það ástand ef McCain og Palin verða Hvítahúss-íbúar næstu fjögur árin. Mótsagnirnar hjá reppunum eru svo margar að það nær engu lagi - jú, það eru skot flokka á milli, en mótsögnin er svo mikil hjá reppunum. Frábært fannst mér að sjá helv... View kerlinguna vera að segja að demókratar séu fókusandi á fataskápinn meira en málefnin!! Þegar hið gagnstæða er búið að vera svo ríkjandi: repparnir gera ekki annað en að rakka niður mótherjann og gleyma málefnunum. Meira að segja McCain þurfti að róa fólk niður á framboðsfundi!!!! Það er eitthvað alvarlegt að fólki sem kýs repúblikanaflokkinn núna.

En þú ert algjört gull og mér finnst yndislegt að heyra tóninn og jákvæðnina hvað varðar ykkur fjölskylduna. Ég hugsa mikið til ykkar og er sannfærður um einn daginn eigum við eftir að hittast.

Kærar kveðjur frá hvítri og fallegri Akureyri!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 08:59

2 identicon

ég var reyndar á Hillary línunni líka, en ég vildi að þau byðu sig fram saman Clinton og Obama. Ef kona og svartur maður myndu vinna forseta kostningarnar, þá væru allir vegir færir í ameríkunni. En treysti á að almenningur í usa kjósi rétt(obama) og usa verði eins og svíþjóð.. lol  sem rebúlíkanar eru búinir að vera að hóta með að usa verði ef demókratar komast til valda.

Knúz Dagmar Íris

Dagmar Íris (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband