Færsluflokkur: Bloggar
10.6.2006 | 01:14
Hiti í Kaliforníu
Hér er þvílíkur hiti í dag, og sit ég hér kófsveitt með kaldan bjór í hendi. Hér í Kaliforníu eru búnar að vera korsningar, og verður gaman að sjá hvort að The Terminator verður endurkosinn!!!! Annars er allt gott að frétta af okkur, Mikaela er að fara að útskrifast á Miðvikudaginn frá Kindergarten, sem er á undan 1. bekk hér. Hún er mjög spennt og ég er farin að hlakka til þess að hafa ekki neinn heimalærdóm í nokkra mánuði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)