4.12.2006 | 22:44
Myndir
Jæja, ég er búin að setja myndir af Disneyland deginum okkar inná www.kodakgallery.com
Þið getið bara sett inn berjamo@hotmail.com, og svo er lykilorðið mitt 9131120. Endilega kíkið á myndirnar mínar og ég ætla líka að setja myndir hér inná, þannig að núna þegar ég er orðin high tech, þá verð ég nú að leyfa ykkur öllum að fylgjast með okkur hérna í gegnum myndirnar okkar.
Njótið vel og lengi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.