Frettir af okkur i Kaliforniu

Thad er buid ad vera mikid ad gera her hja okkur, eins og hja ollum... Eg er komin 22 vikur a leid nuna, og er farin ad finna fyrir litla barninu... Ef eg var ekki buin ad deila med ykkur adur, tha geri eg thad nuna, en eg geng med strak, jibbi, thvi ad okkar heimili gaeti ekki tholad annan kvenmann, held egCrying Thannig ad litli drengurinn er a fullu inni mer, sparkandi og fljotandi, og thad er aedislegt ad finna fyrir honum inni mer. Vid erum oll ordin rosalega spennt ad sja litla drenginn, og thad er otrulegt hversu fljott timinn lidur, eg er komin meira en halfa leid, og raunveruleikinn farinn ad setjast inn... Eg er ad fara ad eignast pinulitid nytt barn, og eg er langt i fra ad vera tilbuin....

Vid erum enn ad leita ad staerra husnaedi, madurinn minn er enn ad leita ad vinnu, og vid eigum eftir ad kaupa allt sem okkur vantar fyrir nyfaett barn. Eg er buin ad tala vid nokkrar vinkonur minar sem eiga litil born, til thess ad komast ad hvad thaer geta ekki lifad an med litlu bornin sin, adal astaedan fyrir thvi er su ad svo margt nytt er komid a markadinn sidan bornin min voru litil, sem var ekki lengra en fyrir atta arum, otrulegt hvad hefur breyst.... Okkur er farid ad hlakka mikid til ad sja litla drenginn, en eg veit ad eg tharf ad fara ad byrja ad versla, svo ad eg thurfi ekki ad kaupa hundrad hluti a sidustu stundu...

Annars lidur ollum vel, krakkarnir a fullu i skolanum, og eg og Tim a fullu ad leita ad vinnum, en her er astandid svipad og heima, 100 manns saekja um hverja einustu stodu, og erfitt ad finna hlutavinnur asamt fullar vinnur, en thetta hlytur nu allt ad fara ad koma, eg vona og bid til Guds ad eitthvad fari ad gerast. Eg er buin ad vera vid agaetis heilsu, ogledin farin, og er bara buin ad staekka mikid yfir magann, og er fyndid ad sja mig aftur med kulu uti loftid, en yndislegt lika.

A odrum notum, eg vil nefna hana Sue, nagrannakonu Irisar vinkonu minnar i Boston. Hun Sue do a midvikudagsmorgninum, ur hjartaafalli, an vidvorunar. Iris er buin ad vera stod og stytta fyrir fjolskyldu hennar Sue, hun skilur eftir sig eiginmann, og thrju born, 9, 10, og 12 ara, og er thad hraedilegt ad vita til thess ad bornin hennar eiga aldrei eftir ad sja mommu sina aftur. Eg hitti Sue nokkrum sinnum, og hef heyrt Irisi tala mikid um hana, og var hun yndisleg kona a allan hatt. Eg vil nota thetta taekifaeri til thess ad minna okkur oll a hversu dyrmaett lif okkar er, thvi ad vid vitum ALDREI hvenaer okkar timi rennur ut. Vid getum verid vid bestu heilsu, eda med sma kvef, eda fengid adeins fyrir brjostid, og nokkrum minutum, sekundum seinna er lif okkar buid.

Thad er erfitt ad vita til thess ad engin utskyring faest thegar ung kona, hun var 43 ara, deyr a medan hun er ad bursta i ser tennurnar, en lifid er fullt af engum utskyringum, thvi midur. Eg vil endilega minna okkur oll a ad njota lifsins, sama hversu erfitt thad er a timum, og virkilega ad njota hvors annars, og hugsa vel um hvort annad. Possum okkur a hvad vid segjum, hvad vid gerum, og hvernig vid lifum lifum okkar, og njotum barnanna okkar, lika thegar thau eru othekk. Svo vil eg bidja ykkur oll um ad bidja fyrir Irisi vinkonu minni, og fjolskyldu hennar Sue, bidjum fyrir theim svo ad Gud gefi theim styrk til thess ad komast i gegnum thennan hraedilega atburd. Elsku Iris min, ef thu hefur tima til thess ad lesa bloggid mitt, eg veit ad thu ert rosalega sterk kona, og ert alltaf til stadar fyrir vini thina og fjolskyldumedlimi, en leyfdu sjalfri ther ad ganga i gegnum thina sorg lika, og fardu vel med thig, elsku vinkona min. Eg vonast til thess ad sja thig i Mars, eg lofa ad gefa ther risastort og fast knus, eg vildi oska ad eg vaeri hja ther til thess ad hjalpa ther a hvada hatt sem eg gaeti, thetta eru timarnir sem eg er oanaegd med ad bua svona langt i burtu fra ther!!!

Kaeru bloggvinir og fjolskyldumedlimir, eg sakna ykkar meira en thid vitid, farid vel med ykkur og hvort annad, og njotid lifsins i botn. Kossar og knus til ykkar allraHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Samhryggist fjölskyldu Sue.  En elsku Bertha mín, mikið er gott að allt gengur vel hjá þér og allir eru glaðir og ánægðir.  Yndislegt að finna lífið í skauti sínu og vita að lítill sonur vex og dafnar.  Knús á þig elskuleg mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2009 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband