15.12.2008 | 17:31
Mer hefur aldrei lidid rikari...
Hvad thydir thad ad vera rikur? Ad eiga milljonir i bankanum? Ad eiga einkathotu? Ad eiga hus i fimm mismunandi londum? Ad eiga flottustu og dyrustu fotin? Bull og vitleysa...
Ad vera rikur er ad eiga fjolskyldumedlimi og vini eins og eg a, vini og vandamenn sem hugsa sig ekki um tvisvar adur en their retta manni hjalparhond, hvort sem ad thad se med pening, med hlyjum ordum, med fadmlagi, med thvi ad grata med manni, eda med thvi ad lata mann hlaeja i gegnum tarin. Thad er ekki neinn efi i minum heila kroppi ad eg er rikasta kona i heimi i dag.
Eg vil thakka ykkur ollum, ollum fyrir ad hjalpa mer, eg er buin ad sitja her gratandi, thar sem eg les tolvupostana fra ykkur, athugasemdirnar hja ykkur, og thar sem eg virkilega skildi 100% hversu rik eg er. Eg hef alltaf haft sterkan grun um audugt lif mitt, en aldrei adur hef eg haft 100% skilning, en eg hef thad nuna vegna ykkar, ja, ykkar allra.
Thid vitid sem fullordid folk, sem foreldrar, sem Islendingar, ad stolt okkar er mikid og stort. Ad thurfa nokkurntimann ad vidurkenna ad madur thurfi hjalp, ad thurfa ad vidurkenna ad madur gat ekki reddad hlutunum sjalfur, ad thurfa ad vidurkenna thad opinberlega ad madur er langt i fra fullkominn, thad er erfitt, mjog erfitt sem stoltur Islendingur. Eins smeyk, og hraedd og eg var ad vidurkenna hversu erfitt lifid mitt er virkilega buid ad vera sidustu vikur, tha er eg glod ad hafa gert thad, eg er stolt ad hafa gert thad, eg er rikari manneskja ad hafa gert thad.
Vegna ykkar get eg farid uti bud og keypt i matinn handa fjolskyldu minni, vegna ykkar get eg farid og fundid mer jolatre fyrir bornin ad skreyta, vegna ykkar get eg keypt nokkrar gjafir handa bornunum minum i jolagjof, vegna ykkar verda thetta bestu jolin min, og vegna ykkar verda thetta ekki verstu jol barna minna, thad er engin gjof dyrmaetari en su sem thid hafid gefid mer og fjolskyldu minni.
Bornin min vita thad ad mamma og pabbi hafa thad erfitt, thessvegna badu thau bara um thrja hluti i jolagjof, fyrst fimm, svo breyttu thau thvi. Thau vita ad jolin eru um faedingu Jesus, og um ad eyda godum tima i fadmi fjolskyldunnar, og jolin eru ekki bara um gjafir i theirra augum. Mikid hefdi thad verid erfitt ef ad engar gjafir og ekkert jolatre myndi syna sig um thessi jol, og thokk se ykkur, tha verda thetta bestu jol aevi minnar, ord geta ekki komid nalaegt thvi ad utskyra hvernig mer lidur, en eg veit, 100%, ad eg er rikasta manneskja i heimi, thokk se ykkur allra.
Astur, kaerleikur, og fridur rikir i hjarta minu thessa stundina, og getur ekkert, og enginn tekid thad fra mer. Eg vona ad einhvern daginn mun eg geta veitt ykkur thessa somu tilfinningu og thid hafid veitt mer, og eg oska ykkur allra Gledilegra Jola, og farsaels komandi ars. Eg elska ykkur oll, meira en ord geta lyst.
Athugasemdir
Elsku Bertha mín. Þú færð góðar kveðjur og góða strauma og ríkidæmið í formi vina og ættingja vegna þess að þú átt það skilið. Fólki þykir vænt um þig og ég er þar engin undantekning.
Held áfram að senda ykkur hlýjar hjartans kveðjur. Þú ert gull!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 19:55
JólaLjós í hjartað þitt frá mér í Lejrekotinu !
sSteinunn Helga Sigurðardóttir, 27.12.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.