Jolakvedjur...

Kaeru bloggvinir, fjolskylda, vinir og thid oll sem lesid bloggid mitt, fyrst og fremst tha bid eg ykkur velvirdingar a fjarveru minni. Eg veit ad thad er engin skylda ad blogga, en thegar eg akvad ad blogga tha var thad til thess ad leyfa ollum ad fylgjast med mer og fjolskyldu minni her i Kaliforniu, og eg er ekki buin ad lata vita mikid af okkur uppa sidkastid, en eg aetla ad reyna ad fylla inni eydurnar fyrir sidasta manud...

Thetta er buinn ad vera erfidur timi her hja okkur, og eg veit ad thid skiljid, thvi ad eins og stadan er a Islandi thessa dagana tha er erfidur timi hja mjog morgum. Madurinn minn missti vinnuna, fyrir fjorum vikum sidan, og kom thad honum mjog a ovart, thvi ad yfirmadurinn hans var buinn ad segja honum ad hann myndi ekki missa vinnuna, og tiu dogum sidar, tha var honum sagt upp... Thannig ad her hafa fjarmalin hja okkur virkilega skerst, serstaklega af thvi ad hann var ekki buinn ad vinna thar nogu lengi til thess ad fa veikindadaga og fridaga borgada. Nuna bidum vid bara eftir atvinnuleysisbotunum hans, og thad bolar ekkert a theim, thvi ad her i Kaliforniu hafa svo margir misst vinnuna sina ad folk tharf ad bida i fjorar til sex vikur eftir ad fa fyrstu avisunina sina.

Svo lentum vid illa i thvi, thvi ad vid vorum einum degi of sein med leiguna, og her i Bandarikjunum thegar allt fer til fjandans, tha haettir folk ad skilja ad folk er bara ad gera sitt besta, og konan sem er yfirmadurinn yfir blokkunum sem eg by i, akvad ad senda bref til logfraedings og neitadi ad taka vid leigunni minni, thannig ad ofan a ad thurfa ad borga leiguna okkar, sem vid vorum med (bara degi of seint), tha fengum vid ad halda ibudinni okkar ef ad vid borgudum logfraedikostnadinn, sem var uppa $1000, takk fyrir. Thannig ad vid thurftum ad redda thad miklum pening innan vid sex daga, annars yrdi okkur kastad ut, thetta var thremur dogum a undan Thakkargjordarhatidinni. Thannig ad vid thurftum ad bidja alla sem vid thekkjum um lan, vorum eins og betlarar, og fyrir utan allt stressid, tha er omulegt ad vera fullordnar manneskjur og thurfa ad hringja utum allt til thess ad bidja um adstod. Vid gatum reddad thessu, sem var audvitad Gudi se lof, en Jesus Kristur, stressid i kringum thetta var rosalegt. Svo thurfti eg ad borga leiguna fyrir Desember med minni avisun, Tim vanalega borgadi hana med sinni avisun, en thar sem hann missti vinnuna, tha thurfti eg ad sja um leiguna. Eg borga vanalega bilinn, simann, og rafmagnid og mat med minni avisun, en ekki var nu mikid eftir ad leigan var borgud, thannig ad her er litid um peninga thessa dagana.

Eg veit ad thid erud morg ad ganga i gegnum thad sama og vid, ekki veit eg hvernig er komid fram vid folk heima a Froni i astandinu eins og thad er thar nuna, en thetta astand er rosalegt, og mjog sorglegt ad folk se ad ganga i gegnum svona erfidleika rett fyrir og um jolin. Eg tel mig svo rosalega heppna, thvi ad eg gat reddad ibudinni, og mig vantar bara nuna ad redda simareikningum, og pening fyrir mat, thannig ad eg er ad reyna ad taka a thessu astandi einn dag i einu, thvi annars missi eg eflaust vitid. Eg og Tim erum baedi a fullu ad leita okkur ad  vinnu, og eg er buin ad vera i vidtolum i thessari viku,  og vonandi get eg fengid stodu i veisluthjonustu svo ad eg geti thenad einhvern pening fyrir jolin, thvi ad her verda jolin allt um faedingu Jesus (eins og thau eru alltaf), en serstaklega nuna um thessi jol, thvi ad eg er ekki enntha buin ad kaupa neinar jolagjafir, og vil bara bidja alla velvirdingar fyrirfram, en thad verdur ekki mikid um gjafir thessi jolin, thad verdur bara naest. Eg tel mig rosalega heppna ad eg a svo yndisleg og god born, thvi ad thau skilja ad mamma og pabbi hafa thad erfitt fjarhagslega, thannig ad thegar thau skrifudu brefin sin til Santa Claus, tha badu thau bara um thrjar gjafir, i stadinn fyrir ad vanalega bidja thau um tiu hluti og undir hverjum tolustaf eru vanalega meira en einn hlutur, thannig ad yndislegu bornin min badu bara um thrjar gjafir, og eg vona og bid til Guds ad eg eigi eftir ad getad keypt thessar thrjar gjafir handa theim, thvi thau eiga thad svo skilid.

Vanalega kaupum vid alvoru jolatre skreytt med plat snjo, og thad kostar okkur vanalega $80, en thetta arid aetlum vid bara ad kaupa venjulegt tre sem a eftir ad kosta okkur $20 i stadinn, vid erum vanalega buin ad setja upp jolatred og skreyta thad, en vid erum enntha ad bida eftir ad hafa efni a ad kaupa thad, thannig ad thad verdur bara bradum. Svo i stadinn fyrir ad kaupa gjafir handa kennurunum, tha aetlum vid bara ad utbua disk med heimabokudum smakokum, og vonandi verdur thad anaegjulegt fyrir alla, og odyrt fyrir mig, haha.

Thetta er bara svona, lifid a thad til med ad vera erfitt a timum, og tha er mikilvaegast ad muna hversu rikur madur er, og mer finnst eg serstaklega rik thessi jolin, og eg skal segja ykkur af hverju. Eg a godan mann, yndisleg heilbrigd fjogur born, og eg er komin thrja manudi a leid med litla barnid mitt og Tims...SmileW00tHappyHeart  Ja thid heyrdud rett, eftir ad hafa misst fostur i Januar, eftir ad vera mikid veik med MSid thetta arid, og eftir fjarhagserfidleikana, tha voru thetta miklar frettir fyrir mig og Tim, en vid akvadum ad bida med  ad segja folki thangad til ad eg vaeri komin thrja manudi a leid, thar sem sidast missti eg fostrid, en eg er buin ad fara i sonar og allt litur vel ut, eg er komin threttan vikur a leid, og buin ad heyra hjartslattinn, thannig ad eg er mjog vongod um ad allt fari vel, og eg veit ad bornin eigi eftir ad vera rosalega anaegd, serstaklega Mikaela thvi hun er buin ad gratbidja mig um ad eignast barn svo ad hun geti verid stor systir... Kalli a eftir ad vilja litinn brodir, thad mikid er vist, og tviburarnir eiga eftir ad vera anaegdar, og thau eig oll eftir ad vera god stor systkyni. Thetta verdur yndislegt thvi ad eins vel og minum bornum og Tims bornum semur, og thau virkilega lata eins og alvoru systkyni, tha eiga thau oll eftir ad eignast litinn brodur eda litla systur sem thau eru oll skyld, og thad a an efa eftir ad gera thau oll nanari. Thetta verdur thvilikt aevintyri, thvi ad thad eru komin morg ar sidan eg diladi vid smaborn, og enn lengra fyrir Tim, og audvitad eigum vid ekki neitt barnadot, en vid hofum sex til sjo manudi i vidbot til thess ad redda thvi ollu. Thannig ad eins og eg sagdi, tha er mikid i lifi okkar thessa dagana til thess ad vera thakklatur fyrir, og vid vitum thad, og minnum hvort annad a thad a hverjum degi, madur ma ekki gleyma thvi goda.

Jaeja, tha held eg ad eg se buin ad deila miklum upplysingum um minn raunveruleika eins og hann er nuna med ykkur, og eg vona ad eg hafi ekki bladrad of mikid, her er klukkan half tvo um nottu, og eg er ad fara i bekkinn hennar Mikaelu i fyrramalid, og er ad kenna theim um islensk jol, og aetla eg ad segja theim fra jolasveinunum okkar threttan, og Mikaela er svaka spennt, thvi ad hun aetlar ad hjalpa mer med kennslustundina, og hun getur ekki bedid eftir ad segja bekkjarfelogum sinum fra Grylu og LeppaludaGrin

I lokin, kaeru vinir og vandamenn, eg er byrjud a jolakortunum, og vil endilega bidja ykkur um ad senda mer heimilisfongin ykkar, thid getir sent thad her inna eda til berjamo@hotmail.com. Svo set eg inn myndir mjog fljotlega og laet ykkur oll vita um vinnuvidtolin min, vonandi fer allt vel nuna i vikunni, svo eg geti byrjad ad vinna um helgina. Farid vel med ykkur, kaeru vinir og vandamenn,  og munid ad vinatta og kaerleikur er okeypis, og ad elskuleg ord eru meira virdi en nokkur pakki. Astar og saknadarkvedjur til ykkar allra fra okkur ollum sex, bradum sjo i Kaliforniu...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enn frábærar fréttir af fjölguninni í fjölskyldunni, vona að það gangi allt saman vel og þú hafir það gott:)

Ég vona svo að þið náið að ráða fram úr þessum peninga og atvinnuvandræðum.... alveg óþolandi leiðinlegt þetta ástand sem er hérna á Íslandi og greinilega líka hjá ykkur. Vona að þið náið að ráða fram úr því

Bestu kveðjur

Kristín Björg

Kristín Björg (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 09:57

2 identicon

Það var skrítið að lesa færsluna. Ég fann mikið til með ykkur þegar ég las um fjárhagsvandræðin og vildi svo gjarnan geta hjálpað eitthvað ef ég gæti ... og svo kemur þessi yndislega tilkynning um óléttuna. Og þá er eins og hitt hverfi ... alla vega tímabundið ... og ég samgleðst ykkur öllum svo innilega. Yndislegar fréttir elsku Bertha. Miðað við hversu vel þú hugsar um þína fjölskyldu, og því sem ég hef kynnst þér í gegnum tíðina, þá veit ég að þetta barn verður elskað og á eftir að fá frábært uppeldi hjá frábærum og yndislegum foreldrum.

Það er líka hollt og hressandi að lesa um ykkar aðstæður, þegar maður sjálfur er að detta í nöldrið yfir stöðunni. Ástandið heima háir mér ekki beint, en Veiga er á sjúkradagpeningum, vegna heilsunnar (kröftugt barn sem ég er að framleiða með henni greinilega), og ég er vinnandi á fullu. Við rétt svo náum að láta enda mætast en ég hugsa alltaf um "næstu mánaðamót".... "næstu viku"... og hef stundum áhyggjur. Ég er samt töluvert heppinn held ég. Alla vega er ég mjög þakklátur fyrir það sem ég hef, og það sem ég er að fara að upplifa.

Það sem böggar mig mest er þjóðfélagið og mórallinn í því ... það er mikið um ábyrgðarleysi og sandkassaleik. Stjórnmálamenn hafa oft verið þannig, svo ég er ekkert svakalega hissa á þeim, en vonbrigðin með þá eru mikil þessa dagana. Hef aldrei heyrt jafnoft frá jafnólíkum og mörgum einstaklingum eins og í ríkisstjórn þetta árið, að viðkomandi aðili muni ekki eða hafi ekki munað eftir einhverjum fundi eða orðum sögðum... mjög heppilegt að muna ekki!

En ég heyri og ég sé ... get gengið ... er tiltölulega hraustur ... það er alltaf sól á bak við skýin ... eða hvað?

Kærleikskveðjur til ykkar!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 10:29

3 Smámynd: Bertha Sigmundsdóttir

Elsku Kristin og Doddi min, kaerar thakkir fyrir hamingjuoskirnar, thetta er mjog spennandi, enntha soldid skritid ad vita til thess ad eitt litid barn fari nu ad koma i heiminn og halda manni vakandi allar naetur, en mikid erum vid samt hamingjusom, Doddi minn, eg og thu erum baedi ad fara ad eignast litid barn, vid erum god i thessu saman...

Ja, thad er mikid af erfidleikum i heiminum thessa dagana, folk a litinn pening, er atvinnulaust, og madur er bara heppin a medan madur hefur ast og kaerleik og fjolskyldumedlimi og vini sem elska mann. Eg tel mig svo heppna ad hafa ykkur ad her a blogginu, thvi ad thegar mer finnst ad eg se ad fara ad missa vitid, tha get eg alltaf lett a mer her, og thad hjalpar mikid. Madur verdur ad muna hversu heppin madur virkilega er, thvi ad hlutirnir geta alltaf verid verri, stundum finnst manni ad thad se naestum thvi omogulegt ad their geti verid verri, en sannleikurinn er sa ad margir hafa thad miklu verra en madur sjalfur.

Eg tek undir med ther Doddi minn, thad er alltaf sol a bakvid skyin, og stundum tharf madur ad upplifa rigninguna til thess ad kunna ad meta solina. Hafid thad baedi mjog gott, takk fyrir ad vera bloggvinir minir, og vid eigum oll eftir ad hafa god og gledileg jol. Eg vona ad Veigu fari ad lida betur, thu ert eflaust ad dekra vid hana Doddi minn, eg efast thad ekki, mig hlakkar til thess ad sja myndir af litla krilinu ykkar, eg veit thu ert spenntur. Kossar og knus til ykkar allra og fjolskyldna ykkar, farid vel med ykkur og hvort annad!!!!

Bertha Sigmundsdóttir, 11.12.2008 kl. 05:03

4 identicon

Leiðinlegt að heyra með fjárhagið og að Tim missti vinnuna. Ég veit að allt mun ganga að óskum,þið eruð nefnilega svo sterk fjölskylda :c)

Og INNILEGA til hamingju með bumbubúann ! :cD Æðislegar frettir og hlakka til að fylgjast með ! :cD

Gangi þér vel með viðtölin *krossaputta* :c)

Knús x

Melanie Rose (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband